Um okkur

Við Erum Frá Íslandi, var stofnað í nóvember 2015 með það að leiðarljósi að efla veg íslensks handverk á Íslandi og erlendis

skraning2

Skráning í gagnagrunn

Sem aðili að kerfinu okkar, geturðu skráð framleiðsluna þína í gagnagrunn með ákveðnu númeri og verður þá varan rekjanleg fyrir þá sem kaupa vöruna.

Þetta eykur öryggi kaupenda á að varan sem þeir kaupa, sé raunverulega frá Íslandi.

marketing

Aðstoð við markaðssetningu

Markaðssetning er eitt af því sem margir eiga í vandræðum með.

Við aðstoðum notendur okkar við að markaðssetja vörurnar sínar, hérlendis og erlendis.

vidurkenning

Viðurkenning

Öll eigum við skilið að fá viðurkenningu fyrir vel unnin störf.

Með skráningu í gagnagrunninum, þá geturðu leyft þeim sem fletta upp skráningunni að sjá eins mikið eða lítið um þig og þú vilt.
Þú stjórnar viðurkenningunni.

Með skráningu í gagnagrunninn er höfundarréttur varðveittur.

Leita að skráningu

Skráningarform - Leitargluggi
Sending

Afhverju ættir þú að vera með okkur

01.

Gæði

Við höfum yfir 20 ára reynslu af tölvum og internetinu, ásamt þekkingu á netmarkaðssetningu.

02.

Heiðarleiki

Okkur finnst að sá sem hannar og framleiðir vöru, eigi að fá viðurkenningu fyrir það og með skráningu í gagnagrunninn er höfundarréttur varðveittur.

03.

Markaðssetning

Markaðssetning er eitt af því sem flestir lenda í vandræðum með. Markaðssetning kostar og við viljum í krafti fjöldans, ná að markaðssetja íslenskt handverk, hönnun og framleiðslu á sem kostnaðarminnstan hátt fyrir notendur.

04.

Aðstoð

Við erum til staðar til að svara þeim spurningum sem koma upp og aðstoða notendur okkar á allan þann hátt sem við getum.

Hafðu samband

Við viljum heyra frá þér

Ekki láta ósvaraðar spurningar stoppa þig af. Leitaðu eftir svörum frá okkur.
Hafðu samband
Sending